Sýkingar í fuglum

Nú er komið að því að hætta borða allt sem flokkast undir fuglakjöt. Þó það hafi ekki verið neinar varúðar-fréttir um smit fugla hérna í Frakklandi og þó að læknar segja það sé frekar erfitt að smitast af fuglaflensu, eins og staðan er í dag, höfum við Gunni þó tekið ákvörðun að hafa varan á og sleppa fuglakjöti í kotinu á Avenue des Gobelins.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home