| W H O  I S  A D D I? | C O M M U N I C A T I O N |N E W S | G U E S T H O U S E S | F R I E N D S | E U R O V I S I O N  |
From Who Is Addi?|Mánudagsfréttin 29. janúar 2007


Friday, March 03, 2006

Beðið eftir sól og blíðu

Jæja, það er þá bara að bíta í það súra!
Við Gunni gætum ekki verið óheppnari með veðrið en ég var að lesa á Visir.is að febrúarmánuður á Íslandi hafi verið sá heitasti í 40 ár - en í Parísinni hefur febrúarmánuðurinn hugsanelga ekki verið jafn kaldur í 40 ár. Hvers á maður að gjalda?
Við flúðum Íslandið góða útaf kulda en það er eins og að við höfum bara "tekið með okkur" kuldann hingað út og þá áreiðanlega svo við myndum ekki fá fráfallseinkenni. Ég gæti ekki verið meira óánægðari með þessa veður"blíðu" sem ég var búinn að búast við að fá í Parísinni.
Það væri ágætt ef veðurguðirnir færu að senda okkur, hérna á "Gobelins", örlitla sól og blíðu. Maður er kominn með nóg af kulda en "hann" er búinn að vera kaldur í sirka 3 mánuði.
Ég vona að hún Emma mín, sem kemur eftir 39 daga, komi með vorið til okkar. Þá verður maður loksins alsæll með tilveruna á "Avenue des Gobelins".

3 Comments:

At 5:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ addi minn, va´hvað tíminn er fljótur ða líða, ég fer bara bráðum að koma og knúsa þig fast:)
Æi er svona kallt þarna úti, uurr þá verður sennilega ekki orðið hlýtt þegar ég kem:( uurrr
Hummm ég var að skrifa þér mail, en humm já það hvarf. en það kemur bráðlega, e´g lofa.)
Hafðu það gott svo gani þér bar avel með þessar síður
Kveðja þín litla systa Emma og Gunna litla frænka

 
At 1:03 PM, Blogger Svana said...

hæ eskan, takk fyrir póstinn og alla kommentana:) og smsið!:) ég er í smá netvandræðum eins og er, en ég skrifa þér kannski langt email bráðum. Hlakka til að fá þig í heimsókn í nýju íbúðina okkar! knúsur Svana (og Níels)

 
At 1:05 PM, Blogger Svana said...

herðu, ég sá hvað post"inn" þinn heitir, bíða eftir sól og blíðu, afhverju ekki sól og stjörnu? kisunum mínum...hmmmmmmm

 

Post a Comment

<< Home


SPECIAL NEWSGAY | created by NewsAddi